Bingó, bingó

Unglingastarf kirkjunnar stendur fyrir fjáröflunarbingói til styrktar Mæðrastyrksnefndar, fimmtudaginn 2. desember kl. 20.00, í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Bingóspjaldið kostar kr. 500.
Kaffi og vöfflur í hléi. Allir hjartanlega velkomnir.