Barnastarfið: kirkjukrakkar, TTT og ÆFAK byrjar 13. september 2023

Mikið verður gaman að hitta krakkana sem koma í vikulegu hópana okkar; Kirkjukrakka, TTT og ÆFAK.  Við ætlum að gera margt mjög skemmtilegt og fjölbreytt í vetur og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.  Öll börn velkomin.

Skráning fer framm á heimasíðu kirkjunnar

Sonja æskulýðsfulltrúi og leiðtogarnir; Svanhvít, Darri, Felix, Anton, Emilía, Hrafnhildur og Ragnheiður.