Barnastarf fellur niður í dag

Barnastarf kirkjunnar (kirkjukrakkar og TTT-starf) fellur niður í dag vegna veðurs og ófærðar þar sem Sunna Dóra Möller umsjónarmaður barnastarfsins kemst ekki í bæinn.