Barnastarf í kirkjum Eyjafjarðar og Þingeyjarprófastsdæmis

Í kirkjum prófastsdæmisins fer framm fjölbreytt og skemmtilegt barnastarf eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Í öllum kirkjunum fer framm sunnudagaskóli og fermingarfræðsla. Barnastarf fyrir grunnskólabörn fer framm í nokkrum þeirra, þar á meðal Akureyrarkirkju. 

Börnin eru innilega velkomin í starfið okkar en boðið er upp á Kirkjukrakka fyrir 1. - 4. bekk, TTT starf fyrir 5. - 7. bekk og ÆFAK fyrir 8. - 10. bekk.  

Umsjón hefur Sonja Kro, æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum. Skráning fer framm efst á heimasíðu kirkjunnar.

Allir velkomnir.