Barnakórastarfið í Akureyrarkirkju


Æfingar barnakóra Akureyrarkirkju hefjast fimmtudaginn 7. september 

Eldri barnakór (5. - 7. bekkur) kl. 14:10-15:00
Yngri barnakór (2. - 4. bekkur) kl. 15:00-16:00
Stúlknakór (13 - 17 ára) kl. 16:30-18:00 

Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Hér getið þið skráð börnin ykkar rafrænt :
Yngri barnakór - https://goo.gl/forms/zPMb8XiegNCOYKiJ3 
Eldri barnakór - https://goo.gl/forms/dwm7yomeGUpGJkeP2
Stúlknakórinn - https://goo.gl/forms/6oDiagHpR80k47j43

Einnig er hægt að skrá með því að senda tölvupóst á netfangið sigrun@akirkja.is eða hringja í síma 462-7700 milli kl. 9.00 og 13.00.