Barnakórastarf í Akureyrarkirkju

Nýir krakkar velkomnir í barnakórastarfið í Akureyrarkirkju.
Yngri barnakórinn, 2.-4. bekkur, æfir í kapellunni á fimmtudögum kl. 14.00-14.50.
Starfið er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Nánari upplýsingar og skráning fer fram hjá Sigrúnu Mögnu á netfangið sigrun@akirkja.is