Barna- og unglingastarf

Athygli skal vakin á því að barna- og unglingastarf kirkjunnar hefst ekki fyrr en miðvikudaginn 23. janúar, en barnakórarnir hefja starfið aftur fimmtudaginn 10. janúar.  Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Akureyrarkirkju.