Bangsasunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu

Bangsasunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu sunnudaginn 21. september kl. 11.00.
Söngur, biblíusaga, brúðuleikhús, grín og glens. Allir bangsar og tuskudýr velkomin.
Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Hermann Óskar Hermannsson.