Annar sunnudagur í aðventu, 6. desember

Messa kl. 11.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.
Allur Kór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.

Aðventukvöld í Akureyrarkirkju kl. 20.00.

Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson.
Ræðumaður er Stefán B. Sigurðsson, rektor Háskólans á Akureyri.
Stúlknakór og eldri barnakór Akureyrarkirkju syngja. Una Björg Hjartardóttir, flautuleikari, og Þuríður Helga Ingvarsdóttir, fiðluleikari, spila.
Organistar eru Eyþór Ingi Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.