Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

10. september er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Þennan dag verður haldin minningarstund, um þau sem fallið hafa fyrir eigin hendi, í Akureyrarkirkju kl. 20.00. Umsjón með stundinni hefur stjórn Samhygðar.