Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn á Akureyri

Geðveik messa í Akureyrarkirkju föstudaginn 10. október kl. 20.00.
Sr. Svavar Alfreð Jónsson flytur hugleiðingu. Fagaðili talar.
Tónlist, aðstandandi talar og reynslusaga af manni í bata af sínum geðröskunum.

Kaffi og meðlæti í boði í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.