Akureyrarkirkju um páska

Skírdagur
Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00.

Föstudagurinn langi
Kyrrðarstund við krossinn í Akureyrarkirkju kl. 21.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Miðnæturtónleikar í myrkri í Akureyrarkirkju kl. 23.00.
Michael Jón Clarke baritónsöngvari og Eyþór Ingi Jónsson organisti halda miðnæturtónleika í óupplýstri kirkjunni. Flutt verða 12 sönglög eftir Michael, lög sem hann samdi við passíusálma Hallgríms Péturssonar.
Aðgangseyrir er kr. 2000.

Páskadagur 
Upprisuhátíð í Akureyrarkirkju, Hátíðarmessa kl. 8.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Kór Akureyrarkirkju syngur. 
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Páskahlátur í Safnaðarheimilinu strax að messu lokinni.

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson, Sigríður Hulda Arnardóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Barnakór Akureyrarkirkju syngur.

Annar í páskum
Hátíðarmessa í Minjasafnskirkju kl. 17.00.
Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson. Félgar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Petra Björk Pálsdóttir.