Akureyrarkirkja um jól

Föstudagurinn 24. desember, aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Allur Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Miðnæturmessa kl. 23.30.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Kammerkórinn Hymnodia syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar.

Laugardagurinn 25. desember, jóladagur.
Hátíðarmessa kl. 14.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagurinn 26. desember, annar dagur jóla.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00.
Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Sunna Dóra Möller. Barnakórar kirkjunnar syngja og flytja helgileik ásamt krökkum úr TTT-starfinu.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Jólatrésskemmtun í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni þar sem jólasveinar mæta með pokann sinn og syngja og dansa með börnunum.
Messa á Kjarnalundi kl. 15.30.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Messa í Minjasafnskirkjunni kl. 17.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.