Akureyrarkirkja um áramót

Sunnudagur 28. desember
Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Prestar eru sr. Sunna Dóra Möller og sr. Bolli Pétur Bollason.
Tónlist og reynslusaga. Kaffisopi í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Eigum saman notalega kvöldstund í kirkjunni.
Allir hjartanlega velkomnir.

Gamlársdagur 31. desember
Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Nýársdagur 1. janúar 2015
Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 14.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.