Akureyrarkirkja um páska

Skírdagur 28. mars
Hátíðarkyrrðarstund í Akureyrarkirkju kl. 12.00.
Prestur er sr. Aðalsteinn Þorvaldsson.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Föstudagurinn langi 29. mars
Kyrrðarstund við krossinn í Akureyrarkirkju kl. 21.00.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Lesari er Birgir Styrmisson. Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Páskadagur 31. mars
Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 8.00.
Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Prestur er sr. Aðalsteinn Þorvaldsson.
Páskahlátur í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Fjölskyldumessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Yngri og Eldri barnakór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Prestur er sr. Aðalsteinn Þorvaldsson.