Akureyrarkirkja sunnudaginn 16. apríl

Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Kammerkórinn Hymnodia syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir.