Akureyrarkirkja býður upp á nethelgistundir

Akureyrarkirkja ætlar að bjóða upp á nethelgistundir nú fyrir páskana á facebook-síðu sinni.
Fyrsta nethelgistundin verður á pálmasunnudag kl. 11.00. Þá verður stund á skírdag og föstudaginn langa kl. 20.00.

Einnig viljum við benda á að hægt er að sjá sunnudagskólann á netinu, hann má finna á kirkjan.is