Æfingar fermingarbarna

Nú líður að fyrstu fermingum vorsins 2012 og þurfa fermingarbörnin að mæta á æfingu þar sem farið er yfir fyrirkomulag athafnarinnar og einnig máta þau  fermingarkyrtlana á þessari æfingu.

Æfingarnar eru föstudaginn 30. mars
kl. 16.00 fyrir þau sem fermast laugardaginn 31. mars og
kl. 17.00 fyrir þau sem fermast á Pálmasunnudag 1. apríl.