Æfingar barna- og Stúlknakórs

Fyrstu æfingar barna- og Stúlknakórs eru í dag, fimmtudaginn 5. september og eru sem hér segir:
Æfing yngri barnakórs (2.-4. bekkur) eru í kapellu kl. 14.00-15.00,
æfing eldri barnakórs (5.-7. bekkur) eru í kapellu kl. 16.30-17.30 og
æfing Stúlknakórsins er í kapellu kl. 17.30-19.00.
Stjórnendur eru Vigdís Garðarsdóttir (vigdisga@gmail.com) með barnakórana og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir (sigrun@akirkja.is) með Stúlknakórinn.