Æfing fyrir fermingarbörn

Föstudaginn 9. maí eru æfingar fyrir fermingarbörn sem fermast laugardaginn 10. maí, og mæta þau á æfingu kl. 16.00, en þau sem fermast sunnudaginn 11. maí mæta á æfingu kl. 17.00.