Aðventuhátíð barnanna


Sunnudaginn 12. desember verður Aðventuhátíð barnanna í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Umsjón í höndum sr. Hildar Eirar og Sunnu Dóru Möller. Yngri barnakór Akureyrarkirkju og Kór Lundarskóla syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.