- Helgihald
- Safnaðarstarf
- Tónlist
- Líknarstarf
- Viðtalstímar
- Starfsfólk
- Myndir
- Fréttir
Verið öll velkomin á aðventuhátíð barnanna í Akureyrarkirkju næsta sunnudag. Mikið verður um jólasöngva þar sem yngri barnakór mun taka nokkur lög. Einnig ætla strengjanemendur úr Tónlistarskólanum á Akureyri að koma framm undir stjórn Eydísar Úlfarsdóttur. Jólaguðspjallið verður flutt í máli og myndum. Í lok stundar verður engillinn Gabríel með óvænta gjöf handa börnunum.
sr. Hildur Eir, Sonja æskulýðsfulltrúi og Sigrún Magna organisti sjá um stundina.