Aðventuhátíð barnanna í Akureyrarkirkju

Aðventuhátíð barnanna í Akureyrarkirkju sunnudaginn 14. desember kl. 11.00.
Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Suzuki kvartett og Strengjasveit 2 út Tónlistarskólanum á Akureyri spilar nokkur lög.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Sr. Hildur Eir, Sigrún Magna og Tinna.