Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju sunnudaginn 22. apríl kl. 12.00 eða strax að guðsþjónustu lokinni.

Dagskrá fundarins:
  1. Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári.
  2. Ársreikningar sóknarinnar lagði fram til afgreiðslu.
  3. Gerð grein fyrir starfsemi kirkjugarða Akureyrar fyrir s.l. ár.
  4. Greint frá starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundi.
  5. Önnur mál.
Sóknarbörn eru hvött til að mæta.


Sóknarnefnd Akureyrarsóknar.