Aðalsafnaðarfundur á sunnudag

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju verður haldinn í Safnaðarheimilinu strax að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 26. mars. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.