Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar verður haldinn í kapellu Akureyrarkirkju sunnudaginn 18. maí kl. 12.00, eða strax að messu lokinni. (Athugið breytta dagsetningu - fundurinn er ekki 4. maí eins og áður var auglýst)

Dagskrá fundarins:
1. Fundarsetning
2. Kosning fundarstjóra og ritara
3. Skýrsla stjórna
4. Skýrsla gjaldkera og reikningar lagðir fram til samþykkis
5. Umræða um skýrslu stjórnar og gjaldkera
6. Tillögur til ályktunar á aðalfundi (berist stjórn með minnst 5 daga fyrirvara)
7. Kosning stjórnar og skoðunarmann reikninga
8. Önnur mál

Hlökkum til að sjá sem allra flesta
Sóknarnefnd Akureyrarsóknar