70 ára afmæli Akureyrarkirkju

Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju, sunnudaginn 14. nóvember, kl. 14.00.
Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari ásamt vígslubiskup Hólastiftis, sr. Jóni Aðalsteini Baldvinssyni, og Valgerði Valgarðsdóttur, djákna.
Dr. Pétur Pétursson, prédikar.
Kór Akureyrarkirkju, Kammerkórinn Ísold, Stúlknakór Akureyrarkirkju,
Eldri barnakór Akureyrarkirkju, Eyrún Unnarsdóttir, mezzósópran, Hjalti Jónsson, tenór, Vilhjálmur Ingi Sigurðarson, trompet, Steinar Kristinsson, trompet, Eyþór Ingi Jónsson, orgel, og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, orgel, annast tónlistarflutning.

Kaffihlaðborð og lukkupakkasala Kvenfélags Akureyrarkirkju í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.