150 ára afmæli Akureyrarbæjar

Krakkar af leikskólanum Naustatjörn er þessa dagana að setja upp listaverk sín í Safnaðarheimilinu en það er hluti af listasýningu sem er sameiginlegt verkefni leik- og grunnskóla Akureyrarbæjar í tilefni af 150 ára afmæli bæjarins.
Smelltu hér til að sjá myndir.