Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Útfarir

fös. 28. feb kl. 13:30 Sigríður Kristjana Kristjánsdóttir (SGS)
 • Sunnudagur 23. Febrúar

  Búningamessa fjölskyldunnar í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
  Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur í flottum búningum.
  Umsjón sr. Jóhanna Gísladóttir, Sonja Kro og Sigrún Magna Þórsteindóttir.
  Pálínuboð í Safnaðarheimilinu að messu lokinni. Allir koma með eitthvað á hlaðborð. 

  Æskulýðsmessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
  Hljómsveit úr Tónlistarskólanum á Akureyri spilar og
  Ungmennakór Akureyrar leiðir söng. 
  Umsjón sr. Jóhanna Gísladóttir og Sonja Kro.
  Léttar veitingar í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Þjónusta

Tenglar