Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

 

Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Útfarir

Engar útfarir skráðar
 • 16. mars til 13. apríl

  Allt safnaðarstarf fellur niður á meðan á samkomubanni stendur.
  Prestar kirkjunnar verða með símaviðtalstíma alla virka daga
  frá kl. 11.00-12.00 í síma 462-7700.
  Þess utan má hringja í síma 860-2104 Svavar Alfreð og 863-1504 Hildur Eir.

  Fyrirspurnir varðandi fermingar má senda til ritara kirkjunnar, gyda@akirkja.is 

  Við hvetjum ykkur til að hlúa vel hvort að öðru, hughreysta þau sem upplifa ótta og kvíða, og standa vörð um þau sem eru í áhættuhópum vegna COVID 19.

Þjónusta

Tenglar