Verið velkomin í fræðslu hjá Dýrleifi Skjóldal, nuddara og leikskólakennara.
Foreldramorgnar byrja alla fimmtudaga klukkan 10 og eru til 12. Þann 11. mars kemur Dilla til okkar með skemmtilega fræðslu og sýnikennslu um það hvernig best er að nudda ...
Næsti sunnudagur 21. febrúar er sá fyrsti í föstunni og ennfremur konudagurinn. Þá verður guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Allir sálmar þar verða eftir konur. Sr. Guðrún Eggertsdóttir mun kynna Kyrrðarbænina (Centering Prayer) og leiða bænas...
Vel var tekið á móti öskudagsliðum í dag! Til okkar komu skrautleg lið sem sungu fjölbreytt og skemmtileg lög. Takk kærlega fyrir. Ekki náðist að mynda öll liðin, því miður, en hér eru myndir af nokkrum !
Myndir
- Helgihald hefst að nýju sunnudaginn 14. febrúar með guðsþjónust í Akureyrarkirkju og sunnudagaskóla í Safnaðarheimilinu. Við minnum á grímuskyldu og 2 metra regluna. - Kyrrðarstundir hefjast fimmtudaginn 28. janúar. Við minnum á grímuskyldu og 2 metra regluna.
- Kóræfingar hjá kirkjukórnum hefjast þriðjudaginn 19. janúar.
- Hámarksfjöldi við útfarir eru 200 manns, við í Akureyrarkirkju getum tekið á móti allt að 100 kirkjugestum miðað við 1 metra regluna. Grímuskylda er við útfarir. - Hámarksfjöldi í öðrum athöfnum er 150 manns. Grímuskylda og 1 metra regla er í gildi.
- Hægt er að bóka sálgæslusamtal og aðra þjónustu presta með tölvupósti: svavar@akirkja.is fyrir Svavar Alfreð Jónsson, hildur@akirkja.is fyrir Hildi Eir Bolladóttur og johanna.gi@kirkjan.is fyrir Jóhönnu Gísladóttur eða hringja í síma: 462-7700 milli kl. 9.00 og 13.00 virka daga.