Allra heilagra messa í Akureyrarkirkju
sunnudaginn 3. nóvember kl. 11.00
Á allra heilagra messu minnumst við þeirra sem voru heilög í okkar lífum
og hafa nú kvatt þennan heim
Tendrað verður á kertum þeim til minningar
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja undir stjórn
Sigrúnar Mögnu Þórsteindsóttu organista
Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir
Verið öll hjartanlega velkomin !