3. sunnudagur í aðventu 11. desember

Orgeltónleikar í Akureyrarkirkju kl. 11.00
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og Eyþór Ingi Jónsson flytja jólatónlist
Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00, síðasta skipti fyrir jól
Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir
Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00
Ólína Freysteinsdóttir fjölskyldufræðingur flytur hugvekju
Guðrún Arngrímsdóttir, Hermann Arason og Eyþór Ingi Jónsson 
flytja okkur hugljúfa jólatónlist
Þuríður Helga Kristjánsdóttir jógakennari leiðir stutta slökun
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir

Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2022-2023 

Skráning í barna- og æskulýðsstarf veturinn 2022-2023

Skráning í barnakórstarfið veturinn 2022-2023

Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Útfarir

þri. 13. des kl. 13:00 Arngrímur Ægir Kristinsson (MGG)
fös. 16. des kl. 13:00 Sigríður Gunnarsdóttir (SAJ)
mán. 19. des kl. 13:00 Guðjón Hreinn Daníelsson (SAJ)
 • Fermingarfræðsla veturinn 2022-2023

   

  Laugardagurinn 24. september: Fermingarmót á Stórutjörnum

  Fimmtudagurinn 6. október: Kvöldfundur með Valdísi Ösp um kvíða og samskipti fjölskyldunnar

  Þriðjudagurinn 1. nóvember: Söfnun hjálparstarfs kirkjunnar

  Laugardagurinn 12. nóvember kl. 10.00-14.00: Gluggarnir og AHA efnið sem eru biblíusögur í tengslum við ýmis lífsverkefni sem við fáum, spjall um lífsgildi, styrkleika ofl

  Fimmtudagurinn 8. desember kl. 17.00: Jólabíó í safnaðarheimilinu

  Laugardagurinn 21. janúar kl. 10.00-16.00: Sjálfsstyrkingarnámskeið með Maríu Páls

  Laugardagurinn 18. febrúar kl. 10.00-16.00: Fyrir hádegi. Fræðsla um sorg og sorgarviðbrögð. Fræðsla um messuna, helgiklæði og kirkjuárið.
  Fræðsla um bæn og bænalíf, bænir beðnar. Leikir eftir hádegi.

  Þriðjudagarnir 7., 14. og 21. mars kl. 15.00: Viðtöl

Þjónusta

Tenglar