Fermingarfræðsla veturinn 2022-2023
Laugardagurinn 24. september: Fermingarmót á Stórutjörnum
Fimmtudagurinn 6. október: Kvöldfundur með Valdísi Ösp um kvíða og samskipti fjölskyldunnar
Þriðjudagurinn 1. nóvember: Söfnun hjálparstarfs kirkjunnar
Laugardagurinn 12. nóvember kl. 10.00-14.00: Gluggarnir og AHA efnið sem eru biblíusögur í tengslum við ýmis lífsverkefni sem við fáum, spjall um lífsgildi, styrkleika ofl
Fimmtudagurinn 8. desember kl. 17.00: Jólabíó í safnaðarheimilinu
Laugardagurinn 21. janúar kl. 10.00-16.00: Sjálfsstyrkingarnámskeið með Maríu Páls
Laugardagurinn 18. febrúar kl. 10.00-16.00: Fyrir hádegi. Fræðsla um sorg og sorgarviðbrögð. Fræðsla um messuna, helgiklæði og kirkjuárið.
Fræðsla um bæn og bænalíf, bænir beðnar. Leikir eftir hádegi.
Þriðjudagarnir 7., 14. og 21. mars kl. 15.00: Viðtöl