Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

 
Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2021-2022

 

Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Útfarir

mán. 26. júl kl. 13:00 Þórey Ólafsdóttir SGÓ
fim. 29. júl kl. 13:00 Sigurður Indriðason SGÓ
 • Sunnudagur 25. júlí

   
  Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00
  Prestur er sr. Jón Ragnarsson.
  Tónlistin er í höndum Olga Vocal esemble.
  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. 


  Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00
  Olga Vocale esemble botnar sumartónleikaröðina í ár. Þeir flytja klassísk verk og jazzlög yfir í yfirtónasöng saminn af meðlimum Olgu. 
  Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Þjónusta

Tenglar