Sunnudagur 2. október
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00
Jóhanna Gísladóttir prestur og Þorvaldur Örn Davíðsson organisti
taka vel á móti kirkjugestum á öllum aldri.
Yngri barnakór Akureyrarkirkju tekur lagið. Komum fagnandi til kirkju !
Kaffi, kleinur og kex eftir stundina.


Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2022-2023 

Skráning í barna- og æskulýðsstarf veturinn 2022-2023

Skráning í barnakórstarfið veturinn 2022-2023

Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Útfarir

þri. 04. okt kl. 13:00 Áslaug Ingibjörg Magnúsdóttir (HEB)
 • Fermingarfræðsla veturinn 2022-2023

   

  Laugardagurinn 24. september: Fermingarmót á Stórutjörnum

  Fimmtudagurinn 6. október: Kvöldfundur með Valdísi Ösp um kvíða og samskipti fjölskyldunnar

  Laugardagurinn 12. nóvember kl. 10.00-16.00: Gluggarnir og AHA efnið sem eru biblíusögur í tengslum við ýmis lífsverkefni sem við fáum, spjall um lífsgildi, styrkleika ofl

  Fimmtudagurinn 8. desember kl. 17.00: Jólabíó í safnaðarheimilinu

  Laugardagurinn 21. janúar kl. 10.00-16.00: Sjálfsstyrkingarnámskeið með Maríu Páls

  Laugardagurinn 18. febrúar kl. 10.00-16.00: Fyrir hádegi. Fræðsla um sorg og sorgarviðbrögð. Fræðsla um messuna, helgiklæði og kirkjuárið.
  Fræðsla um bæn og bænalíf, bænir beðnar. Leikir eftir hádegi.

  Þriðjudagarnir 7., 14. og 21. mars kl. 15.00: Viðtöl

Þjónusta

Tenglar