- Helgihald
- Safnaðarstarf
- Tónlist
- Líknarstarf
- Viðtalstímar
- Starfsfólk
- Myndir
- Fréttir
Vorferð eldri borgara við Akureyrarkirkju verður fimmtudaginn 1. maí.
Farið verður í Svarfaðardal. Ekið um dalinn, Fuglasafnið
á Húsabakka heimsótt og þar verður einnig drukkið kaffi. Ferðin kostar kr. 2500.
Skráning í síma 462-7700 til þriðjudagsins 29. apríl.
Bíll fer frá Víðilundi kl. 12.25, Mýrarvegi 111, kl. 12.35 og Hlíð kl. 12.45. Brottför frá Akureyrarkirkju kl. 13.00.