Uppstigningardagur 10. maí

Messa í Akureyrarkirkju kl. 14.00.
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir, talmeinafræðingur og eldri borgari, prédikar. Kórinn Í fínu formi syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.

Kaffiveitingar í boði sóknarnefndar í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.