19.06.2014
Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Hjalti Jónsson leiðir almennan söng. Gamlir og nýjir æðruleysisvinir bjóða til
kynningar á æðruleysismessunni. Meðal gesta eru Stefán Ingólfs, Eiríkur Bóasson, Arna Vals, Inga Eydal og Einar Höllu. Kaffiveitingar í
Safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Allir hjartanlega velkomnir.