Sunnudagur 13. júní

Mótormessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir. Kristján Þ. Kristinsson, formaður Bílaklúbbsins, prédikar. Mótoráhugamenn sjá um tónlistina og lesa ritningarlestra dagsins. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Söng- og helgistund kl. 20.00.
Hermann Arason og félagar sjá um tónlistina.