Sunnudagur 12. mars

Kórmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Allur Kór Akureyrarkirkju syngur. Flutt verður Þýsk messa eftir Schubert við texta Sverris Pálssonar, Faðir vor eftir Malotte og fleiri. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. 

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.