Óskalagatónleikar, föstudaginn 31. júlí

Óskalagatónleikar Eyþórs Inga Jónssonar og Óskars Péturssonar í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Á tónleikunum geta tónleikagestir valið lögin á staðnum.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.