Kvöldguðsþjónusta 16. júlí

Kvöldguðsþjónusta verður sunnudaginn 16. júlí kl. 20:30.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.  Prestur er sr. Svavar A. Jónsson og organisti Eyþór Ingi Jónsson.  Allir velkomnir!