Guðsþjónusta 25. júní

Sunnudaginn 25. júní verður guðsþjónusta kl. 11.  Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn.  Prestur er sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson og organisti Arnór B. Vilbergsson.  Allir velkomnir.