Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Líknarsjóđurinn Ljósberinn


Upplýsingar um líknarsjóđinn Ljósberann má finna
hér.

Sunnudagur 26. febrúarGuđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.

Ţar mun séra Nicholas Loyara prédika og segja frá starfinu í heimasöfnuđi sínum í Pókot-hérađi í Keníu. Ţar á Akureyrarkirkja vinasöfnuđ og safnađi nýlega fyrir ţaki á kirkjubyggingu ţar ytra. Viđ ćtlum ađ halda áfram ađ styrkja vini okkar í Pókot og tökum viđ fjárframlögum handa ţeim í guđsţjónustunni. Ţađ verđur gaman ađ heyra í Nicholas og frćđast um ţađ sem söfnuđurinn hans er ađ fást viđ.
Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja undir stjórn Eyţórs Inga Jónssonar.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Hjalti Jónsson.

Sunnudagur 19. febrúar, konudagurinn

Guđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sólveig Anna Aradóttir.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.

Foreldramorgnar í Safnađarheimili Akureyrarkirkju

Foreldramorgnar í Safnađarheimilinu alla miđvikudagsmorgna frá kl. 10.00 til 12.00. Nćstkomandi miđvikudag, 15. febrúar, fáum viđ heimsókn frá Rauđa krossinum. Bođiđ verđur upp á skyndihjálparnámskeiđ fyrir foreldra međ ungbörn. Ađgangur ókeypis.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning