Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2018

Glćsilega dagskrá Sumartónleika í Akureyrarkirkju 2018 má finna hér.

Sumaropnun í Akureyrarkirkju

Akureyrarkirkja er opin frá kl. 10.00-16.00 virka daga. 
Frá 15. júní til 15. ágúst verđur Akureyrarkirkja opin frá kl. 10.00-19.00 mánudaga til fimmtudaga og frá kl. 10.00-16.00 á föstudögum.

Athygli skal vakin á ţví ađ kirkjan er lokuđ ţegar útfarir eđa ađrar athafnir fara fram og er ţađ auglýst sérstaklega á kirkjudyrunum, eins er hćgt ađ hafa samband í síma 462 7700 eđa á netfangiđ akirkja@akirkja.is til ađ fá frekari upplýsingar.

Fermingardagar vorsins 2019

Fermingardagar vorsins 2019 eru eftirfarandi: Lesa meira

Sunnudagur 15. júlí

Taizé-messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Tónlist frá Taizé. Ritningarlestrar, hugvekja og altarisganga.  

Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
It’s a Woman’s World – Olga Vocal Ensemble 
Alţjóđlegi sönghópurinn Olga Vocal Ensemble fagnar listakonum síđustu 1000 ára međ tónleikum ţar sem ţemađ er femínismi. Á efnisskránni eru međal annars lög eftir Hildgard von Bingen, Barböru Strozzi og lög sem eru ţekkt í flutningi Ninu Simone, Edith Piaf og Billie Holliday. Einnig verđa flutt lög sem sérstaklega hafa veriđ samin fyrir Olgu. Fjölbreytni í tónlistarstíl og lagavali rćđur ríkjum og allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.
Ađgangur ókeypis.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning