Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Viđburđir á ađventu og um jól

17. desember – 3. Sunnudagur í ađventu 
Ađventuhátíđ barnanna í Akureyrarkirkju kl. 11.00. 
Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Ţórsteinsdóttur. Strengjasveit 1 úr Tónlistarskólanum á Akureyri leikur jólalög. Umsjón Sindri Geir Óskarsson og Hjalti Jónsson.  
Slökunarmessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.  
Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Ţórsteinsdóttur. Arnbjörg Kristín Konráđsdóttir leiđir Gongslökun og sr. Hildur Eir Bolladóttir flytur orđ úr ýmsum áttum til uppbyggingar og friđar.

Lesa meira

Jólasöngvar AkureyrarkirkjuJólasöngvar í Akureyrarkirkju verđa haldnir sunnudaginn 10. desember klukkan 17:00 og 20:00.
Kór Akureyrarkirkju, Eldri barnakór Akureyrarkirkju og Stúlknakór Akureyrarkirkju flytja fjölbreytta jólatónlist. Hljóđfćraleikarar: Eyţór Ingi Jónsson, Petrea Óskarsdóttir og Ásdís Arnardóttir. Stjórnendur: Michael Jón Clarke og Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Ókeypis ađgangur og allir velkomnir.

Jólabođ til ţín - Tónleikar í Akureyrarkirkju
Miđvikudagskvöldiđ 6. desember kl. 20.00 verđa haldnir tónleikar í Akureyrarkirkju undir yfirskriftinni Jólabođ til ţín
Ađgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Tekiđ verđur viđ frjálsum framlögum og einnig verđa til sölu geisladiskar á stađnum og mun allur ágóđi renna óskiptur í Líknarsjóđinn Ljósberann, en sá sjóđur ađstođar bágstaddar fjölskyldur fyrir jólin. 
Athugiđ ađ ekki er posi á stađnum.

Fram koma: Rúnar Eff, Magni Ásgeirsson, Ívar Helgason, Jónína Björt Gunnarsdóttir og Helga Hrönn Óladóttir. Hljómsveitina skipa: Hallgrímur Jónas Ómarsson, Valgarđur Óli Ómarsson, Stefán Gunnarsson og Ármann Einarsson. Sr. Hildur Eir Bolladóttir kynnir og flytur okkur fallegan jólabođskap.
Skipuleggjandi tónleikana er tónlistarmađurinn Rúnar Eff Rúnarsson. 

1. sunnudagur í ađventu, 3. desember

Ađventustund í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Jólasaga, ađventuljós og sálmar, notaleg stund viđ upphaf ađventunnar. 
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón hefur Sindri Geir Ómarsson.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning