Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00

Olga Vocal ensemble botnar tónleikaröðina í ár. Þeir flytja klassísk verk og jazzlög yfir í yfirtónasöng saminn af meðlimum Olgu. 

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju eru styrktir af Akureyrarbæ, Sóknarnefnd Akureyrarkirkju og Héraðssjóði.