Bleik messa í Akureyrarkirkju kl. 20.00

Ræðumaður kvöldsins er Ragnheiður Jakobsdóttir. Katrín Ösp Jónsdóttir frá KAON verður með erindi.
Prestur er sr. Stefanía G. Steinsdóttir.
Kammerkórinn Ísold syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur.
Anna Skagfjörð syngur einsöng og Dilja Finnsdóttir leikur á fiðlu.  
Tekið verður við samskotum til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
Molasopi í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.