Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

 

Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2019-2020

Velkomin á heimasíðu Akureyrarkirkju

Þjónusta

Tenglar

Útfarir

mán. 27. maí kl. 13:30 Guðmundur Örn Njálsson (SAJ)
mið. 29. maí kl. 13:30 Brynjólfur Haraldsson (SAJ)
 • Sunnudagur 26. maí

  Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00 á degi barnsins.
  Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson.
  Börn lesa bænir.
  Hin tólf ára gamla Ylfa Marín Kristinsdóttir syngur einsöng.
  Sönghópurinn Synkópa syngur.
  Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar