Þjónusta

Tenglar

Útfarir

Engar útfarir skráðar
 • Sunnudagurinn 22. september

  Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
  Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.
  Jakobskórinn syngur.
  Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
  Tekið verður við samskotum fyrir vinasöfnuð okkar í Kapkoris í Keníu.
  Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.
  Umsjón sr. Jóhanna Gísladóttir og Sigríður Hulda Arnardóttir.

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar