Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Kórastarf Akureyrarkirkju

Kór Akureyrarkirkju
Í kórnum eru um 85 söngvarar á öllum aldri. Kórinn syngur allur fyrsta sunnudag í hverjum mánuđi auk ţess ađ syngja á stórhátíđum. Kórnum er skipt í 4 messuhópa, hver hópur syngur 2-3 sinnum á önn.
Kórinn heldur sjálfstćđa tónleika 3-5 sinnum á ári og syngur allt frá ađgengilegum dćgurlögum upp í stórvirki kórbókmenntanna.
Kórinn hefur haldiđ tónleika víđa um land, bćđi sjálfstćđa tónleika sem og í samstarfi viđ fjölda tónlistarmanna. Hann hefur alloft komiđ fram međ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands. Kórinn hefur líka fariđ í nokkrar tónleikaferđir til útlanda, m.a. til Danmerkur, Kanada, Ţýskalands, Slóveníu, Finnlands og Rússlands.
Ćfingar kórsins eru á ţriđjudögum kl. 19:30-22:00.
Stjórnendur eru Eyţór Ingi Jónsson og Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Stúlknakór Akureyrarkirkju
Í kórnum eru stúlkur á aldrinum 13-17 ára. Kórinn tekur virkan ţátt í fjölbreyttu helgihaldi. Kórinn syngur reglulega á tónleikum og lögđ er mikil áhersla á félagslega ţátt starfsins, mikiđ um námskeiđ, óvćntar uppákomur o.fl.
Kórinn hefur fariđ á 2-3 ára fresti í tónleikaferđ til Evrópu, til Svíţjóđar, Finnlands, Slóveníu, Austurríkis, Ţýskalands og Danmerkur.
Ćfingar kórsins eru á fimmtudögum kl. 17:00-18:30.
Stjórnandi er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Barnakórar Akureyrarkirkju
Barnakórarnir eru tveir, yngri kórinn er fyrir börn úr 2.-4. bekk grunnskóla og sá eldri er fyrir börn úr 5.-7. bekk. Áhersla er lögđ á rétta raddbeitingu og skemmtilegt andrúmsloft. Kórarnir syngja viđ fjölskylduguđsţjónustur ásamt ţví ađ syngja viđ ýmsar uppákomur víđa í bćnum.
Ćfingar kóranna eru á fimmtudögum, yngri kórinn kl. 15:00-16:00 og eldri kórinn kl. 16:00-17:00.
Stjórnandi er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Upplýsingar og umsóknir skal senda á netfangiđ eythor@akirkja.is eđa sigrun@akirkja.is

Auglýsingar

Senda inn fyrirspurn
Líknarsjóđurinn Ljósberin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning