Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Sumartónleikar

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju      

1. júlí - 29. júlí 2018    
32. starfsár / 32nd year    

Sunnudagur/Sunday 1. júlí/July kl. 17/hrs.17                     
Ó blessuđ vertu sumarsól - Dúó Stemma 
Dúó Stemma, ţau Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari fagna sumrinu međ íslenskum ţjóđvísum, ţulum, ljóđum og ljóđum tengdum sumrinu. Ţau flytja einnig skemmtilega hljóđsögu um vináttu međ hljóđfćrum sínum. Dúóiđ leikur á ýmis hefđbundin hljóđfćrii eins og víólu og marimbu en einnig óhefđbundin á borđ viđ hrosskjálka, íslenska steins og barnaleikföng.  
Skemmtilegir og áhugaverđi tónleikar fyrir alla fjölskylduna.                               

Sunnudagur/Sunday 8. júlí/July kl. 17/hrs.17  
Ţjóđlög í ţjóđleiđ – Cantoque Ensemble 
Cantoque Ensemble er átta radda sönghópur sem skipađur er mörgum af bestu söngvurum Íslands sem margir hverjir hafa sungiđ hlutverk á sviđi Íslensku óperunnar og víđar. Á tónleikunum tekst hópurinn á viđ útsetningar á íslenskum ţjóđlögum, bćđi nýjar og gamlar og verđa útsetningar eftir ţrjú íslensk tónskáld frumflutt.            

S
unnudagur/Sunday 15. júlí/July kl. 17/hrs.17 
It’s a Woman’s World – Olga Vocal Ensemble 
Alţjóđlegi sönghópurinn Olga Vocal Ensemble fagnar listakonum síđustu 1000 ára međ tónleikum ţar sem ţemađ er femínismi. Á efnisskránni eru međal annars lög eftir Hildgard von Bingen, Barböru Strozzi og lög sem eru ţekkt í flutningi Ninu Simone, Edith Piaf og Billie Holliday. Einnig verđa flutt lög sem sérstaklega hafa veriđ samin fyrir Olgu. Fjölbreytni í tónlistarstíl og lagavali rćđur ríkjum og allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.       

Sunnudagur/Sunday 22. júlí/July kl. 17/hrs.17
    
Einleikur á orgel – Eyţór Franzson Wechner 
Eyţór Franzson Wechner, orgelleikari hefur haldiđ einleikstónleika á Íslandi, í Ţýskalandi og Ástralíu. Hann lauk mastersgráđu áriđ 2014 viđ Hochschule fur Musik und Theater í Leipzig og starfar nú sem organisti Blönduóskirkju. Á tónleikunum leikur Eyţór fjölbreytta og krefjandi efnisskrá en hann flytur verk eftir Mozart, Buxtehude, Karg-Elert, Bach, Saint Saens og Rossini.            

Sunnudagur/Sunday 29. júlí/July kl. 17/hrs.17  
Listamađurinn lengi viđ ţar undi – Dúo Las Ardillas 
Dúo Las Ardillas skipa hörpuleikarinn Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir og lútuleikarinn Sergio Coto Blanco en ţau kynntust í Bremen í Ţýskalandi, ţar sem ţau stunduđu bćđi nám í flutningi endurreisnar- og barokktónlistar á söguleg hljóđfćri. Ţau hafa haldiđ tónleika á Íslandi, í Ţýskalandi og í Kosta Ríka. Á tónleikunum leikur Sólveig á ítalska ţrírađahörpu og Sergio á endurreisnarlútu. Á efnisskránni eru verk eftir John Dowland, Orlando di Lasso, Giovanni Antonio Terzi, Pierre Attaingnant og Giovanni Maria Trabaci, sem og íslensk ţjóđlög.

Tónleikaröđin er styrkt af Tónlistarsjóđi, Menningarsjóđi Akureyrar, Sóknarnefnd Akureyrarkirkju og Hérađssjóđi Eyjafjarđar- og Ţingeyjarprófastsdćmis.

Sumartónleikar - Ađgangur ókeypis    
Sommerkoncerter - Gratis adgang    
Summer concerts - Admission free    
Concerts d´été - Entrée gratuite    
Sommerkonzerte - Eintritt frei    

Upplýsingar/information: Lára Sóley Jóhannsdóttir   
Sími/tel: 867-0749    
Tölvupóstur/email: larasoley82@gmail.com    

www.akirkja.is/page/sumartonleikar 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning