Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Samhyg­ - samt÷k um sorg og sorgarvi­br÷g­

Samhyg­, samt÷k um sorg og sorgarvi­br÷g­ ß Akureyri og nßgrenni voru stofnu­ Ý desember 1989 af hˇpi fˇlks sem haf­i kynnst sambŠrilegum fÚlagsskap Ý ReykjavÝk og fann a­ ■a­ var mikil ■÷rf fyrir svona sjßlfshjßlparhˇpa ß landsbygg­inni.  Frß upphafi voru fundir haldnir hßlfsmßna­arlega allt ßri­ Ý Safna­arheimili Akureyrarkirkju.  ┴ veturna var reynt a­ vera me­ fyrirlestur Ý hverjum mßnu­i um hin řmsu efni.  N˙ starfar fÚlagi­ einu sinni Ý mßnu­i frß september til j˙nÝ og er ߊtla­ a­ vera me­ fyrirlestra/erindi 6 til 7 sinnum yfir starfsßri­. Markmi­ samtakanna er a­ veita ■eim stu­ning sem koma a­ leita sÚr hjßlpar eftir řmis sorgarßf÷ll er upp koma Ý lÝfinu, hvort heldur ■a­ er ßstvinamissir, alvarleg veikindi, f÷tlun, atvinnumissir, skilna­ur, gjald■rot e­a hva­ anna­.  Ůa­ hjßlpar heilmiki­ a­ geta tala­ vi­ einhvern Ý tr˙na­i um sorgir sÝnar og ßhyggjur og vita a­ sß hinn sami hefur upplifa­ s÷mu tilfinningar og efasemdir um framtÝ­ina, en getur n˙ liti­ gla­ur fram ß veginn.  

Fundir Samhyg­ar eru Ý fundarsal Safna­arheimilis Akureyrarkirkju, gengi­ inn hjß kapellunni.  

Opi­ h˙s/fundir byrja kl. 20.00 og eru auglřstir Ý Dagskrßnni og N4.

Stjˇrn Samhyg­ar veturinn 2016 - 2017 eru:

Forma­ur, KristÝn E. Sveinbj÷rnsdˇttir sÝmi 462-6965 og 847-4250, netfang kittyes@simnet.is 
Gjaldkeri, Hugr˙n Stefßnsdˇttir
Haraldur Bjarnason
Dagnř Rut Bjarnadˇttir
Varastjˇrn: Ël÷f Tryggvadˇttir

Veffang Samhyg­ar:  www.samhygd.is

 

Opin h˙s/fundir vetrarins 2016 Ś2017 eru sem hÚr segir: 
10. september: Al■jˇ­adagur sjßlfsvÝgsforvarna, minningarstund Ý Akureyrarkirkju.  
13. oktˇber: Opi­ h˙s, kynning ß starfi Samhyg­ar og erindi tengt sorg. 10. nˇvember:     8. desember: Erindi tengt a­ventu og jˇlum. 23. desember: Minningarstund Ý H÷f­akapellu.                 12. jan˙ar:     9. febr˙ar:   9. mars:   13. aprÝl: 11. maÝ: 
Allir velkomnir ß fundi. Engin fÚlagsgj÷ld en ÷llum velkomi­ a­ styrkja fÚlagi­ me­ fjßrframl÷gum ß reikning 0162-26-003607, kt. 6401912289.

 

Auglřsingar

Senda inn fyrirspurn
LÝknarsjˇ­urinn Ljˇsberin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrßning