Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Foreldramorgnar

Foreldramorgnar eru alla miđvikudaga yfir vetrartímann (september-maí), frá kl. 10.00 - 12.00, í Safnađarheimili Akureyrarkirkju.
Ţetta er notaleg og góđ samvera fyrir foreldra og ungbörn. Gott tćkifćri til ađ hittast og spjalla og leyfa börnunum ađ leika sér og hitta önnur börn.
Umsjón međ foreldramorgnum hefur Tanja Hlín Ţorgeirsdóttir.

Ađgangur er ókeypis og eru foreldrar međ ungbörn hjartanlega velkomnir.

Auglýsingar

Senda inn fyrirspurn
Líknarsjóđurinn Ljósberin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning