Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

LÝknarsjˇ­urinn Ljˇsberinn

Ůann 16. nˇvember 2008 var stofna­ur lÝknarsjˇ­ur vi­ Akureyrarkirkju, LÝknarsjˇ­urinn Ljˇsberinn, minningarsjˇ­ur sÚra ١rhalls H÷skuldssonar.

SÚra ١rhallur H÷skuldsson var sˇknarprestur vi­ Akureyrarkirkju frß ßrinu 1982 til Šviloka, en hann lÚst 7. oktˇber 1995. Vi­ andlßt sÚra ١rhalls var ■eim sem vildu minnast hans bent ß Akureyrarkirkju. SÚra ١rhallur haf­i ßtt ■ß ˇsk heita a­ kirkjan eigna­ist ljˇsaaltari og var ljˇsberinn hanna­ur og smÝ­a­ur fyrir andvir­i minningargjafanna er kirkjunni bßrust. Fanney Hauksdˇttir arkitekt hanna­i ljˇsberann og var hann vÝg­ur 17. nˇvember 1995.

LÝknarsjˇ­urinn Ljˇsberinn er stofna­ur ß afmŠlisdegi sÚra ١rhalls, 16. nˇvember, og Ý tilefni af 40 ßra vÝgsluafmŠlis hans 17. nˇvember 2008. Hann er mynda­ur a­ tilhlutan ekkju og barna sÚra ١rhalls heitins um s÷fnunarfÚ ■a­ er safnast Ý Ljˇsberann (kertaaltari­) Ý Akureyrarkirkju.

Tilgangur sjˇ­sins er a­ veita lÝknar- og vi­lagaa­sto­ til sˇknarbarna Akureyrarkirkju, me­ sÚrstaka ßherslu ß a­sto­ til bßgstaddra fj÷lskyldna fyrir jˇl, sem sÚra ١rhallur sinnti ŠtÝ­ af hugsjˇn. Hans hjartans mßl var alla tÝ­ a­ hl˙a a­ ■eim er bjuggu vi­ erfi­leika og l÷kust kj÷r. HŠgt er a­ gefa ßbendingar e­a koma ß framfŠri umsˇknum um framl÷g ˙r sjˇ­num til presta Akureyrarkirkju og er fari­ me­ allar umsˇknir sem tr˙na­armßl.

Sjˇ­urinn er Ý v÷rslu Akureyrarkirkju og hŠgt er a­ leggja fjßrframl÷g inn ß reikning sjˇ­sins hjß Arionbanka, 0302-13-701414, kt. 410169-6149.

Minningarkort mß nßlgast Ý Blˇmab˙­inni Akri Kaupangi, Pennanum Eymundsson HafnarstrŠti og Ý Safna­arheimili Akureyrarkirkju.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrßning