Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Kvenfélag Akureyrarkirkju

Kvenfélag Akureyrarkirkju var stofnađ 9. febrúar 1938 og hefur ţví félagiđ starfađ í 78 ár.
Frumkvöđull ađ stofnun ţess var frú Ásdís Rafnar. Tilgangur félagsins var viđ stofnun ţess ađ safna fé til Akureyrarkirkju og ađ vinna ađ ţví ađ ný kirkja kćmist upp hiđ allra fyrsta. Á fyrstu starfsárunum voru fundirnir haldnir á ýmsum stöđum, ţar til áriđ 1941 ađ fyrsti fundurinn var haldinn í kirkjukapellunni, sem var svo fundarstađur félagsins ţar til Safnađarheimiliđ var vígt áriđ 1990.

Eftir ađ Akureyrarkirkja reis af grunni einbeittu félagskonur sér ađ ţví ađ styđja viđ framkvćmdir, efla og viđhalda búnađi kirkjunnar, glćđa safnađarstarfiđ og liđsinna ýmsum menningar- og mannúđarmálum í anda kirkjunnar. Verkefnin viđ búnađ kirkjunnar hafa alltaf veriđ valin í samráđi viđ prestana og/eđa sóknarnefnd.

Auk búnađar í kirkju vann kvenfélagiđ ađ innréttingu eldhúss o.fl í kapellunni og síđar í Safnađarheimili. Alla tíđ hefur félagiđ séđ um fermingarkyrtlana og ađstođađ viđ ađ klćđa fermingarbörnin. Eftir ađ ađstađa skapađist í kapellunni sáu félagskonur um messukaffi fyrsta sunnudag hvers mánađar yfir vetrartímann. Sú starfsemi fluttist svo ađ sjálfsögđu í Safnađarheimiliđ eftir ađ ţađ komst í gagniđ. Auk messukaffisins hefur félagiđ séđ um veitingar viđ ýmsar samkomur og gestakomur á vegum kirkjunnar.

Starfsemi félagsins hefur veriđ furđu fjölbreytt og ađ sjálfsögđu markast af ţörfum hvers tíma. Til dćmis var skipulögđ fótsnyrting fyrir aldrađa í samvinnu viđ Elliheimiliđ um árabil. Barnagćsla var í bođi fyrir börn á aldrinum 1-5 ára á messutíma og mćtti fleira nefna. Um langt árabil hefur félagiđ árlega styrkt bćđi Mćđrastyrksnefnd og Hjálparstarf kirkjunnar og leitast ţannig viđ ađ láta gott af sér leiđa.

Árlegur fjáröflunardagur félagsins er síđari hluta nóvembermánađar á sunnudegi, sem nćstur er vígsludegi kirkjunnar. Ađsókn hefur jafnan veriđ mjög góđ og allar félagskonur lagt sitt af mörkum.

Fundir veturinn 2016-2017:

6. október kl. 19:30, haustfundur.
20. nóvember, fjáröflunardagur Kvenfélagsins.
3. desember kl. 18:00, jólafundur.
3. febrúar kl. 19:30, febrúarfundur.
12. febrúar, kirkjugöngudagur.
11. maí kl. 19:30, ađalfundur.

Stjórn kvenfélagsins er ţannig skipuđ:

Formađur, Lilja Guđmundsdóttir s:892-4005
Varaformađur, Kristjana Kristjánsdóttir s:820-7195    
Gjaldkeri, Helen Teitsson s:845-0203
Ritari, Anna Ingólfsdóttir s:863-3929
Međstjórnandi, Margrét Alfređsdóttir s:862-1583

Tölvupóstfang Kvenfélagsins er kvenfelagakk@hotmail.com, einnig hefur félagiđ facebooksíđu

Auglýsingar

Minningarkort
Safnađarblađiđ
Senda inn fyrirspurn
Líknarsjóđurinn Ljósberin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning