Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Kirkjulistavika

Kirkjulistavika er haldin í Akureyrarkirkju annađ hvert ár. Markmiđ Kirkjulistavikunnar eru ađallega ţrennskonar, í fyrsta lagi ađ efla tengsl listafólks viđ kirkjuna, í öđru lagi ađ stuđla ađ samstarfi og samvinnu hinna ýmsu listgreina og félaga á Akureyri og í ţriđja lagi ađ auka fjölbreytni í menningar- og listalífi á Akureyri. Listvinafélag kirkjunnar ber ábyrgđ á Kirkjulistavikunni, en skipuđ er undirbúningsnefnd međ fulltrúum ţátttakenda.

Auglýsingar

Senda inn fyrirspurn
Líknarsjóđurinn Ljósberin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning