Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Kćrleiksţjónusta

Sögu kćrleiksţjónustunnar má rekja alla leiđ aftur í Biblíuna. Fyrirmynd ţjónustunnar er Jesús Kristur, kćrleiksverk hans og umhyggja fyrir mönnunum. Sjá má af sögum úr Guđspjöllunum hvernig Jesús leggur áherslu á ađ ţjóna náunganum af kćrleika. Eitt af ţví sem einkennir kristindóminn öđru fremur er samhjálpin og umhyggjan fyrir náunganum. Nú má međ sanni segja ađ einmitt ţessi áhersla á kćrleiksverkiđ hafi smátt og smátt ţróast út í fjölţćtt líknar- og mannúđarstarf í kristnum löndum. Sagan af miskunnsama Samverjanum er ţannig dćmisaga af manni sem ţjónađi náunga sínum af kćrleika. Kćrleiksţjónustan skiptist í tvo hluta, líknar- og frćđsluţjónustu. Líknarţjónusta felur m.a. í sér heimsóknarţjónustu, ţjónustu viđ aldrađa, kćrleiksmáltíđir, sorgarhópa og fleira sem tengist líkn og ađhlynningu. Frćđsluţjónusta inniheldur hins vegar ýmiss konar barna- og ćskulýđsstarf s.s. sunnudagaskóla, sérstakt starf fyrir tíu til tólf ára börn, fermingarfrćđslu, ćskulýđsstarf og ýmislegt fleira sem hefur međ huggun og hlýju ađ gera. Mađurinn er fyrst og fremst félags- og menningarvera, eđa eins og máltakiđ segir: "Mađur er manns gaman". Í stórborginni, sem saman stendur af talsverđum fólksfjölda og litskrúđugu mannlífi, getur einmanaleikinn ekki síst ţrifist. Ţörfin fyrir kćrleiksţjónustu kirkjunnar er mikil ţví skórinn kreppir víđa í íslensku samfélagi og kirkjan tekur ţátt í ţví ađ mćta ţeim erfiđleikum sem fólk glímir viđ í nútímaţjóđfélagi, međal annars í gegnum kćrleiksţjónustuna.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning